Samanbrotinn hjólapallur 0,75 m x 1,85 m. Einstaklega hentugur pallur í innivinnuna vegna þess hve meðfærilegur hann er og lítið fer fyrir honum. Auðvelt að koma honum í gegnum hurðir. Kynntu þér þetta frekar hjá okkur á Tunguhálsi 17.